Hoppa yfir valmynd

Frétt

2. febrúar 2011 Forsætisráðuneytið

Ísland 2020:  Stefnumörkun fyrir atvinnulíf og samfélag

Morgunverðarfundur á Grand hótel Reykjavík, miðvikudaginn 2. febrúar kl. 8:30-10:00.
Morgunmatur frá kl. 8:00

Dagur B. Eggertsson og Katrín Jakobsdóttir kynna.

Stefnumörkunin Ísland 2020 varð til í umfangsmiklu samráði um land allt og felur í sér framtíðarsýn til ársins 2020.

Þar er að finna 20 mælanleg markmið og 29 fyrstu verkefnin sem snúa að menntun, velferð, sjálfbærni, efnahag og byggðaþróun. Allir velkomnir.

Sjá nánar um Ísland 2020 hér á vef forsætisráðuneytisins forsaetisraduneyti.is/2020

Hægt verður að fylgjast með fundinum á vefnum á eftirfarandi slóð: straumur.nyherji.is/exms/Viewer/?peid=96b7ba9a-0ecb-412c-aea7-d686fa1e559f

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum