Hoppa yfir valmynd

Frétt

Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um þrjú embætti hæstaréttardómara

Átta umsóknir bárust um þrjú embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar vegna tímabundinnar fjölgunar í réttinum, sbr. lög nr. 12/2011.
Hæstiréttur Íslands
Hæstiréttur Íslands

Átta umsóknir bárust um þrjú embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar vegna tímabundinnar fjölgunar í réttinum, sbr. lög nr. 12/2011. Umsóknarfrestur rann út 14. mars síðastliðinn.

Umsækjendur eru í stafrófsröð:

  • Benedikt Bogason, héraðsdómari og dómstjóri héraðsdóms Vesturlands
  • Eiríkur Tómasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
  • Greta Baldursdóttir, héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur
  • Helgi I. Jónsson, héraðsdómari og dómstjóri héraðsdóms Reykjavíkur
  • Jónas Jóhannsson, héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur
  • Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur
  • Sigrún Guðmundsdóttir, héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur
  • Þorgeir Örlygsson, dómari við EFTA-dómstólinn

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira