Hoppa yfir valmynd

Frétt

13. apríl 2011 Forsætisráðuneytið

Grein eftir forsætisráðherra í erlendum fjölmiðlum

Grein eftir forsætisráðherra í Guardian
Grein eftir forsætisráðherra í Guardian

Forsætisráðherra hefur ritað grein sem birtist í dag í breska dagblaðinu Guardian vegna niðurstöðu í atkvæðagreiðslunni 9. apríl s.l. Í greininni er lögð áhersla á að eignir þrotabúsins muni greiða stærstan hluta forgangskrafna innistæðueigenda og jafnvel bæta þær að fullu. Hafnað hafi verið að greiða kostnað tengdan innistæðutryggingum, nema skýr og ótvíræð lagaleg ábyrgð sé fyrir hendi. Úrlausn um þær alþjóðlegu skuldbindingar sé nauðsynleg forsenda ábyrgðar Íslands.

Greinar munu birtast í öðrum erlendum fjölmiðlum á næstu dögum.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum