Hoppa yfir valmynd

Frétt

Dómsmálaráðuneytið

Umsóknarfrestur um embætti hæstaréttardómara til og með 8. ágúst

Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands til setningar meðan á leyfi skipaðs dómara stendur. Miðað er við að sett verði í embættið frá 15. september 2011 til og með 31. desember 2014.

Hæstiréttur Íslands
Hæstiréttur Íslands

Umsóknir skulu berast innanríkisráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík og á netfangið [email protected] eigi síðar en 8. ágúst næstkomandi.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira