Hoppa yfir valmynd

Frétt

25. nóvember 2011 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármálaráðherra
 Frumvarp  til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða með síðari breytingum

Innanríkisráðherra
1) Landakaupum  kínversks hlutafélags hafnað
2) Frumvarp til breytinga á lögum um fjarskiptasjóð
3) Frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti og lögum um póst- og fjarskiptastofnun

Umhverfisráðherra
1) Frumvarp til laga um umhverfisábyrgð
2) Aðildarríkjafundur Loftslagssamnings S.þ. í Durban, framtíð Kýótó-bókunarinnar og staða Íslands

Mennta- og menningarmálaráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008, með áorðnum breytingum

Velferðarráðherra
 Frumvarp til laga um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara

Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um heimild til að samþykkja rammasamning um viðtöku fjárhagsstuðnings til umsóknarríkja
2) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 2. desember 2011. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 123-161/2011

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum