Hoppa yfir valmynd

Frétt

29. nóvember 2011 Utanríkisráðuneytið

Ávarp fastafulltrúa Íslands á allsherjarþingi Sþ um Palestínu

Gréta Gunnarsdóttir
Greta_Gunnarsdottir-UNSC

Í stuttu ávarpi í umræðu á allsherjarþinginu í dag um Palestínumálið tilkynnti fastafulltrúi Íslands, Gréta Gunnarsdóttir, þinginu um þingsályktunina sem samþykkt var fyrr um daginn af Alþingi, þar sem Alþingi fól ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan landamæranna frá því fyrir sex daga stríðið árið 1967.  Tilkynningin hlaut góðan hljómgrunn í allsherjarþinginu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum