Hoppa yfir valmynd

Frétt

27. apríl 2012 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Regur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands

2) Ríkisstjórnarfundur á Egilsstöðum

Iðnaðarráðherra

1) Skipun ráðgjafarhóps vegna lagningu sæstrengs til meginlands Evrópu

2) Kynning á tveimur fjárfestingarsamningum um ívilnanir vegna nýfjárfestinga

Velferðarráðherra

Rannsókn á búferlaflutningum

Umhverfisráðherra

Skipulag haf- og strandsvæða

Innanríkisráðherra

Minnisblað um Mannréttindadómstól Evrópu og Evrópuráðið

Fjármálaráðherra

Horfur í ríkisfjármálum árið 2013

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum