Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. desember 2012 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna - samanburðarrannsókn.

Rannsókn á skipan forsjármála barna af erlendum uppruna hér á landi leiðir í ljós að  hún er frábrugðin þeirri tilhögun sem algengust er þegar börn íslenskra foreldra eiga í hlut.

Verkefnið var unnið í samstarfi Fjölmenningarseturs og Mannréttindaskrifstofu Íslands 2012. Velferðarráðuneytið styrkti gerð rannsóknarinnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum