Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. janúar 2013 Utanríkisráðuneytið

Klippum ekki á framtíðina - leyfum þjóðinni að velja

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skrifr grein í DV í dag, 9. janúar 2013, þar sem hann fer yfir árangurinn í aðildarviðræðum Íslands að Evrópusambandinu og segir það glapræði að hætta við viðræðurnar nú. Þjóðin eigi rétt til að velja.

Grein ráðherra í DV í dag

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum