Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. apríl 2013 Forsætisráðuneytið

Samúðarkveðja vegna fráfalls Margaret Thatcher

Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands
Margaret Thatcher

Forsætisráðherra hefur sent samúðarkveðju vegna fráfalls Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, sagði að Margaret Thatcher hefði verið áhrifamikill og óvenjulegur stjórnmálamaður og leiðtogi í evrópskum stjórnmálum á sinni tíð. „En það var ekki síður mikilvægt að yngri kynslóðir kvenna í stjórnmálum í hinum vestræna heimi, sáu þarna konu sem ríkisstjórnarleiðtoga gríðarlega áhrifamikils ríkis. Slíkt mikilvæg til að breyta hugsunarhætti kynslóðanna, nákvæmlega eins og við sáum hér á Íslandi þegar kona varð fyrst forseti.“

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum