Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. maí 2013 Utanríkisráðuneytið

Margrét Gísladóttir ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. Margrét er 26 ára og er með diplómu í almannatengslum og markaðssamskiptum frá Opna háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur undanfarin ár sinnt verkefnum og verið ráðgjafi fyrirtækja og samtaka á sviði markaðsmála og almannatengsla.

Margrét hefur störf í ráðuneytinu mánudaginn 3. júní.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum