Hoppa yfir valmynd

Frétt

11. júní 2013 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Kynningar hjá velferðarvaktinni


Á fundi velferðarvaktarinnar þann 4. júní sl. kynnti Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir MA ritgerð sína "Frjáls er fjötralaus maður" sem fjallar um lífskjör barnafjölskyldna í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Einnig kynnti Stella K. Víðisdóttir sviðstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar rannsókn á líðan þeirra sem eru með skerta starfsgetu og njóta framfærslu hjá Reykjavíkurborg. Hér má sjá glærur og efni frá fundinum.

Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir
- Frjáls er fjötralaus maður, kynning
Stella K. Víðisdóttir
- Rannsókn á líðan þeirra sem eru með skerta starfsgetu og njóta framfærslu hjá Reykjavíkurborg, kynning
- Rannsókn á líðan þeirra sem eru með skerta starfsgetu og njóta framfærslu hjá Reykjavíkurborg, skýrsla

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum