Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. nóvember 2013 Utanríkisráðuneytið

Formennskuáætlun Íslands rædd á Alþingi

Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda gerði í dag munnlega grein fyrir formennskuáætlun Íslands á Alþingi í dag. Þar viðraði ráðherra meðal annars helstu áherslur og verkefni Íslendinga á formennskuári. Þeir þingmenn sem tóku til máls lýstu ánægju sinni með áherslur Íslands og áréttuðu mikilvægi norræns samstarfs fyrir Íslendinga.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum