Hoppa yfir valmynd

Frétt

10. september 2014 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
    Samráðshópur ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá virkjaður - eldgos í Holuhrauni og jarðhræringar í og við öskju Bárðarbungu og í Dyngjujökli

Dómsmálaráðherra
    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (framlenging á frestun á embætti héraðssaksóknara)

Félags- og húsnæðismálaráðherra

    Skipan starfshóps um framtíðarskipan fæðingarorlofsmála og starfshóps um barnatryggingar


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum