Hoppa yfir valmynd

Frétt

28. september 2014 Forsætisráðuneytið

Anna María Sverrisdóttir - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Heiðraða stjórnarskrárnefnd.
Það er mjög mikilvægt að minna ykkur á þá staðreynd að fyrir ekki löngu síðan var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrána okkar og hvernig þjóðin vill hafa helstu atriði hennar.  Niðurstaðan var mjög skýr og ég trúi að nefndinni sé greiður aðgangur að þeim.  Af einhverjum ástæðum hefur þesum mikilvæga lýðræðisþætti ekki verið sinnt enn og það er rík ástæða til að minna á hver vilji þjóðarinnar sé virtur. Ég er ekki viss um að ég kunni rétta hugtakið yfir hvað það heitir þegar sá vilji er ekki virtur.  Þið kunnið betur á það.
Vinsamlegat takið þetta til athugunar.

Anna María Sverrisdóttir
Verkefnisstjóri sérkennslu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum