Hoppa yfir valmynd

Frétt

29. september 2014 Forsætisráðuneytið

Kári Jónsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Ég geri kröfu til þess, að þjóðaratkvæðagreiðslan um drög að nýrri-stjórnarskrá verði virt að fullu, þar sem afgerandi afstaða kom fram hjá þeim, sem þátt tóku eða 67%, og þingheimur 2013 hafði lokið vinnu sinni, ekkert eftir annað en að greiða atkvæði. Það er ólíðandi í samfélagi sem kennir sig við mannréttindi og lýðræði, að alþingi taki nýjan samfélags-sáttmála (stjórnarskrá) og haldi í gíslingu, eingöngu að því er virðist til að varðhundar sérhagsmunanna fái sitt fram.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum