Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. september 2014 Forsætisráðuneytið

Guðmundur R. Guðmundsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Komið þið blessuð
Ég geri kröfu til þess að búa í lýðræðisríki.  Til þess að svo geti orðið þarf tvennt að bæta. Annars vegar þarf að jafna atkvæðisrétt, þannig að allir hafi jafnan rétt, óháð búsetu. Það að takmarka mannréttindi á SV Horninu með þeim hætti sem nú er gert, er algjörlega óviðunandi. 
Í öðru lagi var kosið hér um nýja stjórnarskrá.  Aukinn meirihluti þjóðarinnar, þ.e. um 2/3 samþykktu hana.  Ég sé ekki hvaðan umboð núverandi stjórnarskrárnefndar er komið.  Eruð þið í einhverju beinu síma sambandi við Pútín og félaga?

Kær kveðja
Guðmudur R. Guðmundsson

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum