Hoppa yfir valmynd

Frétt

1. október 2014 Forsætisráðuneytið

Óskar Knudsen - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Kæra stjórnarskrárnefnd,

Ég þakka fyrir áfangaskýrslu nefndarinnar frá í júní s.l. 

Ég var einn þeirra sem greiddi atkvæði um frumvarp að nýrri stjórnarskrá fyrir ári síðan. Ég tel að úrslit þeirrar atkvæðagreiðsu hljóti að vera öllum ljósar. Ég tel jafnframt að vinna ykkar þó virðingarverð sé kunni að vera biðleikur til þess að viðhalda núverandi skipan stjórnarskrárinnar.

Ég vona að störfum ykkar ljúki sem fyrst og að farði verði að vilja þjóðarinnar eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir ári síðan.

Bestu kveðjur,

Óskar Knudsen

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum