Hoppa yfir valmynd

Frétt

3. febrúar 2015 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 3. febrúar 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Utanríkisráðherra
Kynning á markmiðum og árangri almannatengsla í tengslum við Rakarastofuráðstefnuna í New York 14-15 janúar 2015

Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitafélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)

Fjármála- og efnahagsráðherra
Minnisblað verk- og tímaáætlun fjárlagagerða á árinu 2015

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum