Hoppa yfir valmynd

Frétt

27. mars 2015 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu búvöru, lögum um Matvælastofnun og tollalögum (stjórnsýsluverkefni, ónýttar og skertar beingreiðslur, gæðastýrð sauðfjárframleiðsla)

Innanríkisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (undirbúningur fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum