Hoppa yfir valmynd

Frétt

28. september 2015 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra /fjármálráðherra 
 Stuðningur við úttekt á íslenska samningslíkaninu á vinnumarkaði

Forsætisráðherra
1) Verulega aukin fjárframlög til þess að bregðast við fjölda flóttamanna og hælisleitenda
2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerki

Utanríkisráðherra
1) Ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur varðandi vörur frá Ísrael
2)  Samningar TIF við Breta og Hollendinga

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum