Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. desember 2015 Innviðaráðuneytið

Ánægjuleg frétt: UBL orðið að ISO staðli

Nýlega barst sú mikilvæga frétt um að UBL 2.1 væri loks orðið að ISO staðli. UBL er Universal Business Language frá OASIS. Tengla í UBL og OASIS er að finna á forsíðu www.icepro.is

Stöðlun UBL rennir styrkum stoðum undir rafræn viðskipti sem byggjast á UBL. CEN/BII afurðirnar byggjast allar á UBL. Tækniforskrift TS-136 um rafrænan reikning byggir á CEN/BII. Notendur TS-136 eru því í góðum málum.

Tilkynningin á ensku: 

This is a short note to informally advise you that the OASIS Universal Language (UBL) V2.1 has just been approved as an International Standard: ISO/IEC 19845 (see www.iso.org/iso/catalogue_detail.htm?csnumber=66370)

When citing the standard please use the following:

OASIS Universal Business Language (UBL) v2.1 (ISO/IEC 19845)

- the following should be used for a general reference:

OASIS UBL (ISO/IEC 19845)

The canonical version of UBL 2.1 remains at:

docs.oasis-open.org/ubl/os-UBL-2.1/UBL-2.1.html

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum