Hoppa yfir valmynd

Frétt

22. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Saman gegn sóun – Almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027

Fyrsta almenna stefna Íslands um úrgangsforvarnir ber heitið Saman gegn sóun. Stefnan gildir fyrir árin 2016 - 2027 og eru markmið hennar m.a. að draga úr myndun úrgangs og bæta nýtingu auðlinda.

Saman gegn sóun – Almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027 (pdf-skjal)

Viðauki við Saman gegn sóun, almenna stefnu um úrgangsforvarnir 2016 - 2027, janúar 2019

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira