Hoppa yfir valmynd

Frétt

16. febrúar 2016 Forsætisráðuneytið

47. fundur stjórnarskrárnefndar

Dagskrá 

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Heildardrög að frumvarpi
  3. Önnur mál

Fundargerð

47. fundur – haldinn þriðjudaginn 16. febrúar 2016, kl. 16.15, í fundarsal forsætisráðuneytis við Hverfisgötu.   

Mættir voru eftirtaldir: Páll Þórhallsson, formaður, Aðalheiður Ámundadóttir, Birgir Ármannsson, Einar Hugi Bjarnason, Jón Kristjánsson, Katrín Jakobsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. Róbert Marshall sótti fundinn að beiðni Bjartrar framtíðar.

Þá sat fundinn Sif Guðjónsdóttir, lögfræðingur á löggjafarskrifstofu forsætisráðuneytis og ritari nefndarinnar.

1. Fundargerð síðasta fundar

Fundargerð 46. fundar, sem haldinn var fimmtudaginn 14. janúar 2016, lögð fram og samþykkt án athugasemda.

2. Heildardrög að frumvarpi

Fjallað var um stöðu frumvarpsdraga og framhald vinnunnar.

3. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:40.

SG ritaði fundargerð.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum