Hoppa yfir valmynd

Frétt

19. desember 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Ungt fólk 2016

Skýrslan Ungt fólk 2016 – Grunnskólanemar í 8. – 10. bekk var nýlega gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Skýrslan er unnin upp úr gögnum Ungt fólk rannsóknanna sem lagðar hafa verið fyrir í grunn- og framhaldsskólum samfellt frá árinu 1992. Niðurstöður rannsóknanna eru aðgengilegar á heimasíðu ráðuneytisins.

Nú stendur yfir úrvinnsla á niðurstöðum rannsóknar meðal framhaldsskólanema á Íslandi sem og ungmenna á aldrinum 16 – 20 ára sem ekki eru í skóla. Niðurstöður þeirra rannsókna verða kynntar fljótlega á nýju ári.

Ungt fólk 2016 – Grunnskólanemar í 8. – 10. bekk

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum