Hoppa yfir valmynd

Frétt

25. janúar 2017 Forsætisráðuneytið

Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands

Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi meðfylgjandi tillögu til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Fyrirhugaðar breytingar fela í sér að í stað innanríkisráðuneytis komi annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti en með því fjölgar ráðuneytum úr átta í níu.

Gerð er grein fyrir meginsjónarmiðum að baki breytingunni í greinargerð sem fylgir tillögunni.

Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum