Hoppa yfir valmynd

Frétt

3. mars 2017 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nýir fulltrúar í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í stjórn LÍN:

Hákon Stefánsson, formaður, án tilnefningar.
Katrín Helga Hallgrímsdóttir, varaformaður, án tilnefningar.
Jan Hermann Erlingsson, án tilnefningar.
Lee Ann Maginnis, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra.

Fyrir í stjórninni eru:
Guðmundur Snæbjörnsson, tilnefndur af Stúdentaráði Háskóla Íslands.
Hjördís Jónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra námsmanna erlendis.
Halldór Hallgrímsson Gröndal, tilnefndur af Bandalagi íslenskra sérskólanema.
Laufey María Jóhannsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema.

Stjórnarmenn eru skipaðir til tveggja ára.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum