Hoppa yfir valmynd

Frétt

21. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Löggildingar

Umsóknum skal skilað til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Með umsókn þurfa að fylgja prófskírteini og yfirlit yfir námsferil (frumrit eða staðfest afrit frá sýslumanni).

Verkfræðingar  þurfa að skila gögnum úr BS og MS prófum. Arkitektar þurfa að skila gögnum úr BA og MA prófum.

Nánari upplýsingar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira