Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. desember 2017 Dómsmálaráðuneytið

489 umsóknir um náðanir árin 1997 til 2017

Árin 1997 þar til í desember 2017 bárust dómsmálaráðuneytinu alls 489 umsóknir um náðanir. Fallist var á náðun í 79 tilvikum en 369 umsóknum var hafnað og 41 umsókn vísað frá.

Tölfræðin var tekin saman í kjölfar fyrirspurna fjölmiðla en sjá má nánari upplýsingar um náðanir í skjalinu hér að neðan. Þar kemur meðal annars fram hverjar eru helstu ástæður þess að náðun er veitt.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira