Hoppa yfir valmynd

Frétt

31. desember 2017 Forsætisráðuneytið

Áramótaávarp 2017

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra - mynd

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór yfir farinn veg í áramótaávarpi sínu og minnti á að gott væri að nýta gamlárskvöld til þess að líta um öxl og horfa fram á veg, þakka fyrir það góða og setja sér markmið um það sem gera má betur. Þá minntist forsætisráðherra þess að á komandi ári munu landsmenn fagna merkum viðburði í sögu íslensku þjóðarinnar, hundrað ára afmæli fullveldis Íslands.

Áramótaávarpið ná nálgast í heild sinni hér á vefnum

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum