Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. maí 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 7. - 13. maí 2018

Mánudagur 7. maí

NGLA (Nordic Green Left Alliance) fundur í Kaupmannahöfn 

Þriðjudagur 8. maí

Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00    Fundur í ráðherranefnd í jafnréttismálum
Kl. 13:00    Fundur með Önnu Hildi Hildibrandsdóttur, Arnari Helga Hlynssyni og Baldvini Albertssyni
Kl. 14:00    Forstöðumannafundur í Ráðherrabústað
Kl. 16:00    Upptaka í RÚV – Skilaboð á WPL fundinn í Litháen í júní

Miðvikudagur 9. maí

Kl. 09:00    Fundur þjóðaröryggisráðs
Kl. 13:00    Þingflokksfundur 
Kl. 14:15    Viðtal við Monocle – Quality of Life issue
Kl. 15:30    Sérstök umræða á Alþingi um borgaralaun
Kl. 17:00    Móttaka vegna fullgildingar Istanbúlsamningsins

Fimmtudagur 10. maí

Uppstigningardagur

Föstudagur 11. maí

Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30    Skákmaraþon Hrafn Jökulssonar og Fatímusjóðsins í samstarfi við UNICEF á Íslandi
Kl. 14:00    Akureyri. Sameiginlegur fundur stjórnar og þingflokks VG

Laugardagur 12. maí

Kl. 11.00    Akureyri. Opinn fundur hjá VG á Akureyri


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum