Hoppa yfir valmynd

Frétt

8. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Niðurstaða úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun velferðarráðuneytisins vegna Barnaverndarstofu og forstjóra hennar

Úttekt óháðrar nefndar á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi. Henni hefur verið skilað formlega til félags- og jafnréttismálaráðherra og velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 4. maí sl. Þá var hún lögð fram til kynningar í ríkisstjórn í morgun og er nú birt opinberlega*.

*Skýrslan var fjarlægð af vef Stjórnarráðsins 29. október 2018, þar sem verið er að skoða ákveðna efnisþætti hennar í ljósi nýrra persónuverndarlaga. 


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum