Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. júní 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 4. - 10. júní 2018

Mánudagur 4. júní

Kl. 10:00    Fundur með nýrri stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA.
Kl. 11:00    Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og                    auðlindaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 16:00    Viðtal fyrir breska heimildamynd um HM í fótbolta.
Kl. 16:30    Símaviðtal við Associated Press vegna HM í fótbolta.
Kl. 19:30    Eldhúsdagsumræður á Alþingi.

Þriðjudagur 5. júní

Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 10:30    Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 11:15    Fundur með formönnum flokkanna á Alþingi.
Kl. 14:00    Blaðamannafundur vegna niðurstöðu nefndar um endurskoðun á ramma                    peningastefnu.

Miðvikudagur 6. júní

Kl. 08:30    Ráðstefna: Framtíð íslenskrar peningastefnu.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 14:30    Myndataka vegna forsíðu Fréttablaðsins.
Kl. 16:00    Viðtal vegna bókarinnar: Roaring Feminism, Women Presidents and Women                    Prime Ministers eftir Supriya Vani.

Fimmtudagur 7. júní

Kl. 10:30    Fundur á Alþingi.
Kl. 14:00    Viðtal við Fréttablaðið.
Kl. 15:00    Fundur með Erlu Björk Örnólfsdóttur, rektor Hólaskóla, háskólans á Hólum.
Kl. 19:30    Landsleikur á Laugardalsvelli: Ísland – Ghana.

Föstudagur 8. júní

Kl. 07:30    Viðtal við Morgunvaktina á Rás 1.
Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.

Laugardagur 9. júní

Kl. 10:00    Ráðstefna doktorsnema á hugvísindasviði – setningarávarp.
Kl. 12:00    Víglínan.
Kl. 19:30    Brothers í Íslensku óperunni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum