Hoppa yfir valmynd

Frétt

2. júlí 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 25. júní - 1. júlí 2018

Mánudagur 25. júní

Kl. 09:00    Afmælisnefndarfundur VG á Hallveigarstöðum.
Kl. 10:00    Upptaka á heimildamyndinni WOMEN eftir Yann Arthaus Bertrand.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og                    auðlindaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
Kl. 13:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Þriðjudagur 26. júní

Kl. 09:00    Símtal við Má Guðmundsson, Seðlabankastjóra.
Kl. 09:30    Ávarp á ráðherrafundi smáríkja WHO.
Kl. 10:00    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:30    Afhending skipunarbréfs til nýs aðstoðarseðlabankastjóra.
Kl. 13:00    Fundur með Áslaugu Valsdóttur, formanni Ljósmæðrafélags Íslands og Katrínu                    Sif Sigurgeirsdóttur, formanni kjaranefndar ljósmæðra.
Kl. 14:00    Fundur með Svavari Gestssyni og Kjartani Ragnarssyni um Vínlandssetur.
Kl. 15:00    Fundur með Reyni Arngrímssyni vegna Læknaminjasafns.
Kl. 15:30    Fundur með Katli Berg, formanni Almannaheilla.
Kl. 16:00    Fundur með Atla Viðari Thorstensen sviðsstjóra hjálpar- og mannúðarsviðs                    Rauða Krossins á Íslandi og Kristínu S. Hjálmtýsdóttur, framkvæmdastjóra                    Rauða krossins á Íslands.
Kl. 16:30    Fundur með Kolbrúnu Halldórsdóttur.

Miðvikudagur 27. júní

Kl. 09:00    Fundur með Elínu Hirst, Þórhalli Gunnarssyni og Þresti Frey Gylfasyni,                    framkvæmdastjóra Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, vegna þáttaraðar um                    Heimsmarkmiðin.
Kl. 10:00    Fundur með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.
Kl. 13:00    Fundur með Kára Gautasyni, framkvæmdastjóra þingflokks VG.
Kl. 21:30    Móttaka ríkisstjórnarinnar vegna heimkomu karlalandsliðsins í fótbolta í                    höfuðstöðvum KSÍ.

Fimmtudagur 28. juní

Kl. 10:00    Fundur ráðherra VG og aðstoðarmanna.
Kl. 13:00    Fundur með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra.
Kl. 14:00    Myndataka.
Kl. 15:30    Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra.

Föstudagur 29. júní

Kl. 08:30    Sjónvarpsviðtal vegna heimildamyndar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna                    við fulltrúa frá WHO: „Voices of the Region“.
Kl. 10:00    Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála um aðgerðaáætlun í                    loftslagsmálum.
Kl. 13:00    Fundur formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi í Ráðherrabústaðnum                    á Þingvöllum.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum