Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 29. október - 4. nóvember 2018

Mánudagur 29. október
Kl. 07:40    Flug til Osló vegna NFF (Northern Future Forum) og Norðurlandaráðsþings.
Kl. 14:00    Tvíhliða fundur með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Kl. 18:30    Móttaka fyrir þátttakendur NFF í Ríkisstjórnarbústaðnum.
Kl. 19:00    Vinnukvöldverður NFF.
Kl. 20:45    Tvíhliða fundur með Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands.

Þriðjudagur 30. október
Kl. 07:45    Kynnisferð norrænna forsætisráðherra um Oslo Cancer Cluster rannsóknarstofuna.
Kl. 08:30    Málþing NFF um heilbrigðistækni og blaðamannafundur norrænna forsætisráðherra í kjölfarið.
Kl. 14:15    Setning Norðurlandaráðsþings.
Kl. 14:30    Umræða norrænna forsætisráðherra um upplýsingaóreiðu og upplýsingafrelsi og fyrirspurnatími norrænna forsætisráðherra á Norðurlandaráðsþingi.
Kl. 16:45    Kynning á formennskuáætlun Íslands fyrir Norrænu ráðherranefndina 2019.
Kl. 17:15    Tvíhliða fundur með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands.
Kl. 19:00    Móttaka í Óperunni í tilefni af afhendingu verðlauna Norðurlandaráðs.

Miðvikudagur 31. október
Kl. 08:30    Fundur norrænna forsætisráðherra um erlendar fjárfestingar í mikilvægum innviðum.
Kl. 10:00    Blaðamannafundur norrænna forsætisráðherra.
Kl. 10:45    Fundur norrænna forsætisráðherra með forsætisráðherrum Álandseyja, Færeyja og Grænlands, og framkvæmdastjórum Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs.
Kl. 13:00    Flug frá Gardemoen til Keflavíkur.

Fimmtudagur 1. nóvember
Kl. 09:00    Undirbúningsfundur fyrir Vísinda- og tækniráð.
Kl. 10:00    Fundur með forseta Íslands.
Kl. 11:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Unni Brá Konráðsdóttur.
Kl. 13:00    Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál.
Kl. 14:00    Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 15:30    Fundur með Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra.
Kl. 16:00    Fundur með UVG.

Föstudagur 2. nóvember
Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00    Undirbúningsfundur fyrir fund með aðilum vinnumarkaðarins.
Kl. 12:00    Afhending á fullveldisfernum á Alþingi.
Kl. 12:30    Fundur í afmælisnefnd VG.
Kl. 14:00    Fundur formanna flokkanna sem sæti eiga á Alþingi.
Kl. 15:30    Fundur með Laufeyju Guðjónsdóttur, forstöðumaður Kvikmyndastöðvar Íslands.
Kl. 20:30    Afhending Hönnunarverðlauna Hönnunarmiðstöðvar Íslands á Kjarvalsstöðum.

Sunnudagur 4. nóvember
Kl. 11:00    Heimspekikaffi á Akureyri.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum