Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra vikuna 5. - 11. nóvember 2018

Mánudagur 5. nóvember

Kl. 11:00    Fundur með Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 15:00    Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 15:50    Kynning vegna fundar með aðilum vinnumarkaðarins.

Þriðjudagur 6. nóvember

Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:30    Viðtal hjá Unnsteini Manuel Stefánssyni á Útvarpi 101.
Kl. 14:00    Viðtal hjá Árna Snævarr hjá UNRIC.
Kl. 16:30    Fundur stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins.
Kl. 18:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Miðvikudagur 7. nóvember

Kl. 08:30    Pallborð á fundi SI um atvinnustefnu - Ný skýrsla um atvinnustefnu og framtíðina.
Kl. 10:15    Viðtal í Harmageddon á X-inu.
Kl. 10:30    Fundur með Salvöru Jónsdóttur, skipulagsfræðingi.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 9. nóvember

Kl. 08:30    Fundur með Drífu Snædal, forseta ASÍ.
Kl. 09:00    Fundur með Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA.
Kl. 09:30    Fundur með Ragnari Þór Péturssyni, formanni KÍ.
Kl. 09:50    Fundur með Þórunni Sveinbjarnardóttur, formanni BHM
Kl. 10:00    Fundur með Sigurði Erni Guðleifssyni um þjóðlendumál.
Kl. 11:00    Sérstök umræða á Alþingi um drengi í vanda.
Kl. 12:00    Vinnuhádegisverður með Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 13:30    Fundur með Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanna BSRB.
Kl. 14:30    Fundur með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Kl. 16:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Föstudagur 10. nóvember

Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 14:00    Fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.
Kl. 14:30    Vinnufundur ráðherra í ríkisstjórn Íslands og þingflokka stjórnarflokka.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum