Hoppa yfir valmynd

Frétt

26. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 19. - 25. nóvember 2018

Mánudagur 19. nóvember

Kl. 07:35    Flug til Parísar vegna ráðstefnunnar The Global Positive Forum.
Kl. 18:00    Móttaka vegna The Global Positive Forum.

Þriðjudagur 20. nóvember

Opnunarávarp á Global Positve Forum
Fundur með Ségoléne Royal, sendiherra í málefnum heimskautanna.
Fundur með Denis Mukwege, friðarverðlaunahafa Nóbels.
Þátttaka í pallborðsumræðum á Global Positive Forum í höfuðstöðvum OECD.

Miðvikudagur 21. nóvember

Fundur með utanríkismálanefnd frönsku öldungadeildarinnar um Ísland og Evrópusamvinnu.

Fimmtudagur 22 . nóvember

Flug heim til Íslands.

Föstudagur 23. nóvember

Kl. 08:00    Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 08:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 10:30    Fundur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins.
Kl. 12:00    Fundur í Vísinda- og tækniráði.
Kl. 13:00    Flutti opnunarávarp og tók þátt í málþingi um fullveldi og þjóðaröryggi í Hörpu.
Kl. 15:10    Flutti ávarp fyrir 300 börn í 2. bekk sem tóku þátt í réttindagöngu barna í tilefni af barnaréttindaviku Tjarnarinnar.
Kl. 18:00    Lokaorð á málþingi um fullveldi og þjóðaröryggi í Hörpu.
Kl. 19:00    Jólaboð forsætisráðuneytisins í ráðherrabústaðnum.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum