Hoppa yfir valmynd

Frétt

21. janúar 2019 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 14. - 20. janúar 2019

Mánudagur 14. janúar 

Kl. 10:00    Heimsókn til Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 16:00    Viðtal fyrir brasilíska heimildamynd um jafnréttismál.
Kl. 17:00    Fundur með Guðna Ágústssyni, Ögmundi Jónassyni og Jóni Bjarnasyni.

Þriðjudagur 15. janúar

Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00    Óformlegur vinnufundur ráðherra.

Miðvikudagur 16. janúar

Kl. 09:00    Fundur með Svanhildi Konráðsdóttur.
Kl. 10:00    Fundur með Helga Hrafni Gunnarssyni.
Kl. 11:00    Fundur með Ann-Sofie Stude, sendiherra Finnlands á Íslandi.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 16:00    Fundur með formönnum stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Fimmtudagur 17. janúar

Kl. 09:00    Heimsókn í Hæstarétt.
Kl. 11:00    Ferð um Suðurland, fundur með fulltrúum úr sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og heimsókn í Smáratún í Fljótshlíð.

Föstudagur 18. janúar

Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00    Blaðamannafundur þar sem Tekjusagan, veflíkan um þróun tekna og félagslegs hreyfanleika síðastliðinn aldarfjórðung, var kynnt.
Kl. 12:00    Ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálamarkaðarins.
Kl. 14:00    Fundur með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Kl. 15:00    Starfsmannafundur. 


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum