Hoppa yfir valmynd

Frétt

11. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 4. - 10. febrúar 2019

Mánudagur 4. febrúar

Kl. 09:00    Fundur með Guðrúnu Nordal.
Kl. 10:00    Fundur með Klöru Bragadóttur.
Kl. 10:45    Viðtal við Fréttablaðið.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 15:00    Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 16:00    Fundur um matvælastefnu með fulltrúum frá SAF, SFS, Bændasamtökunum og SI.

Þriðjudagur 5. febrúar

Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:00    Hádegisverðarfundur með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra.
Kl. 13:00    Fundur með Silju Báru Ómarsdóttur og Auði Birnu Stefánsdóttur.
Kl. 14:00    Viðtöl um umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra jafnréttismála í forsætisráðuneytinu.

Miðvikudagur 6. febrúar

Kl. 09:00    Fundur með Kára Stefánssyni og Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur.
Kl. 09:30    Fundur með Sigurjóni Valssyni og Matthíasi Sveinbjörnssyni frá Hinu íslenska AVRO-félagi.
Kl. 10:00    Árni St. Jónsson formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Garðar Hilmarsson, varaformaður, afhentu bréf.
Kl. 10:30    Fundur með fulltrúum Kvenréttindafélags Íslands og undirritun samstarfssamnings.
Kl. 11:00    Fundur með Unni Brá Konráðsdóttur.
Kl. 11:30    Fundur með Höllu Gunnarsdóttur.
Kl. 13:00    Þingflokksfundur.
Kl. 15:30    Fundur með Auðbjörgu Halldórsdóttur.
Kl. 16:30    Stjórnarfundur VG.
Kl. 19:00    Frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíó.

Fimmtudagur 7. febrúar

Kl. 10:00    Fundur með Sigursteini Mássyni.
Kl. 10:30    Undirritun samstarfssamnings við Samtökin 78.
Kl. 16:00    Viðtal við Fanneyju Birnu Jónsdóttur á Rás 1 fyrir Morgunvaktina.

Föstudagur 8. febrúar

Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00    Fundur með Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kl. 17:00    Flokksráðsfundur VG á Grand hótel.
Kl. 18:30    Tók þátt í opnunaratriði Safnanætur í Seðlabankanum.
Kl. 19:00    Flokksráðsfundur VG á Grand hótel.

Laugardagur 9. febrúar

Kl. 10:00    20 ára afmæli VG.
Kl. 12:30    Tók þátt í málþingi um stöðu vinstrisins og hnattrænar áskoranir í tilefni af 20 ára afmæli VG.
Kl. 15:00    20 ára afmæli VG.
Kl. 19:00    Hátíðarkvöldverður í tilefni 20 ára afmælis VG.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum