Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Ræða ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á ársfundi Landsvirkjunar

Nýting og sóun á raforku, samkeppni, eignarhald, markaðsbúskapur og „markaðspakkar“, þjóðareign og vindorka voru á meðal þeirra orkutengdu málefna sem að Þór­dís Kol­brún Gylfadótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköp­un­ar­ráðherra ræddi í ræðu sinni á ársfundi Landsvirkjunar.

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

7. Sjálfbær orka
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum