Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. apríl 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins

Markmiðið með Loftslagsstefnu Stjórnarráðsins er að Stjórnarráðið verði til fyrirmyndar í loftslagsmálum og bindi meiri koltvísýring en það losar. Stefnan gildir til ársins 2030 og tekur til allra tíu ráðuneyta Stjórnarráðsins og Rekstrarfélags Stjórnarráðsins þess auk þess sem gerðar eru kröfur til ríkisstofnana um aðgerðir í loftslagsmálum.

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum