Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

Innleiðing 45 aðgerða ríkisstjórnarinnar

Á ríkisstjórnarfundi í morgun lagði forsætisráðherra fram áætlun um innleiðingu 45 aðgerða, í tveimur yfirlýsingum sem lagðar voru fram til stuðnings lífskjarasamningunum með 80 milljarða króna heildarumfangi á samningstímabilinu. 

Ríkisstjórnin hafði áður kynnt yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi þann 3. apríl sl.

Innleiðingaráætlun 45 aðgerða til stuðnings lífskjarasamningnum


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum