Hoppa yfir valmynd

Frétt

11. september 2019 Innviðaráðuneytið

Sóknaráætlanir landshluta: Greinargerð um framvindu samninga og ráðstöfun fjármuna 2018

Alls var unnið að 73 áhersluverkefnum um allt land og 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóðum er námu samtals tæpum 1.107 m.kr samkvæmt samningum um sóknaráætlanir landshluta á árinu 2018. Þetta kemur fram í greinargerð stýrihóps Stjórnarráðsins um framvindu samninga um sóknaráætlanir landshluta og ráðstöfun fjármuna ársins 2018.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum