Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Opinn fundur í Reykjavík um samgöngumál

Opinn fundur um samgöngumál - mynd

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, býður til opins fundar um samgöngumál mánudaginn 30. september kl. 20:00.

Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum Heklu á Hótel Sögu. Allir eru velkomnir og boðið verður upp á umræður og spurningar frá gestum.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira