Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. janúar 2021 Utanríkisráðuneytið

Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands

Eintök af skýrslunni Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands - mynd

Skýrslan Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands er komin út. Skýrslan er afar yfirgripsmikil og tekur til allra hliða utanríkisviðskipta. Fjallað er um áhrif heimsfaraldursins á íslenskan útflutning, stöðu utanríkisviðskipta, gang mála innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, fríverslunarsamskipti Íslands við EFTA-ríkin og ESB, fríverslunarsamninga EFTA og Íslands sem tryggja íslenskum útflytjendum betri aðgang að fjölda markaða um allan heim, auk þess sem finna má í skýrslunni ítarlegt yfirlit yfir alla helstu viðskiptasamninga Íslands.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum