Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Kynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða

Ráðherrarnir kynna landsáætlun og framkvæmdasjóð ferðamanna - mynd

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra munu kynna úthlutun ársins 2021 úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða á sameiginlegum fundi á eftir, þriðjudaginn 9. mars kl 13:30. 

Hægt er að fylgjast með streymi hér á vef Stjórnarráðsins 

 - - -

Viðstaddir verða fulltrúar þeirra verkefna sem fá hæsta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum sem kynnir uppbyggingu innviða innan þjóðgarðsins.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum