Hoppa yfir valmynd

Frétt

18. mars 2022

Ný reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús birt í Stjórnartíðindum

Reglugerð nr. 328/2022 um breytingar á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Reglugerðin innleiðir allar þvingunaraðgerðir ESB gegn Belarús í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og þátttöku Belarús í slíkum árásum.

Nánari upplýsingar um þvingunaraðgerðir vegna innrás Rússlands í Úkraínu má finna á www.stjornarradid.is/ukraina.

Yfirlit yfir reglugerðir vegna átakanna í Úkraínu má finna bæði undir Úkraínu og Rússlandi í landalista utanríkisráðuneytisins vegna þvingunaraðgerða.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum