Hoppa yfir valmynd

Ferðamálaráð

Samkvæmt lögum um skipan ferðamála gerir ferðamálaráð árlega eða oftar tillögu til ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um markaðs- og kynningarmál ferðaþjónustunnar. Jafnframt skal ferðamálaráð vera ráðherra til ráðgjafar um áætlanir í ferðamálum. Ferðamálaráð skal veita umsagnir um breytingar á lögum og reglum er varða ferðamál og annað sem ráðherra felur því eða ráðið telur ástæðu til að taka upp í þágu ferðaþjónustunnar. Ráðherra er heimilt að setja reglugerð um starfsemi ferðamálaráðs. 

Skipunartími ferðamálaráðs skal vera fjögur ár en skipunartími formanns og varaformanns skal þó takmarkaður við embættistíma ráðherra.

Skipan ferðamálaráðs 2015 – 2018

  • Unnur Valborg Hilmarsdóttir – formaður (frá 2017)
  • Eva Björk Harðardóttir – varaformaður (frá 2017)
  • Aldís Hafsteinsdóttir
  • Ásbjörn Þ Björgvinsson
  • Díana Mjöll Sveinsdóttir
  • Sævar Skaptason
  • Hjálmar Sveinsson
  • Ingibjörg Guðrún Guðjónsdóttir
  • Jón Ásbergsson
  • Þórir Garðarsson

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira