Nýfjárfestingar
Undir nýfjárfestingar fellur gerð fjárfestingarsamninga fyrir hönd ríkisstjórnar og löggjöf um ívilnanir til nýfjárfestingarverkefna.
Á Alþingi 2016 var samþykkt þingsályktun um stefnu stjórnvalda um nýfjárfestingar, sem lögð var fram af iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Nýfjárfestingar
Síðast uppfært: 1.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.