Hoppa yfir valmynd

Uppbygging nýrra atvinnusvæða

Undir atvinnuþróun og uppbyggingu nýrra atvinnusvæða falla margvísleg verkefni sem lúta m.a. að innviðauppbyggingu á tilteknum svæðum. Má þar nefna viðvarandi starfshópa um bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum og á Norðurlandi eystra, starfshóp um iðnaðaruppbyggingu í Finnafirði, starfshóp um atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi vestra, og starfshóp um sóknarfæri Íslands tengt norðurslóðamálum.

Til lengri tíma hefur einnig verið unnið að uppbyggingu nýrra iðnaðarsvæði í landi Bakka á Norðurlandi, samanber sérlög þess efnis frá 2013, og í Helguvík á Reykjanesi.

Sjá einnig:

Lög og reglugerðir

Síðast uppfært: 27.1.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum